Gjafabréf
Gjafabréf í 30 mínútna myndatöku er skemmtileg gjöf fyrir foreldra og fjölskyldur. Hentar fyrir börn, ungabörn, systkini eða hraða fjölskyldumyndatöku. Gjafabréfið kostar aðeins 20.000 kr.
Panta gjafabréf
Eftirfarandi er innifalið í gjafabréfi
- 30 mínútur í myndatöku
- Inni- eða útitökur
-
5 unnar stafrænar myndir
-
Létt og þægileg leiðsögn um stellingar & stemningu
-
Myndir afhentar á lokuðu vefgalleríi
-
Möguleiki að nota gjafabréf upp í dýrari myndatöku
-
Hægt að bæta við myndum – 2.000 kr. pr. mynd
-
Prentun í boði - sjá verðskrá
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti.
Athugið að gjafabréfið gildir eingöngu í myndatöku á höfuðborgarsvæðinu.
Greiða skal með millifærslu úr heimabanka með skýringu ,,gjafabréf" á eftirfarandi:
- Reikningsnúmer: 512-26-102319
- Kennitala: 0905852319
Senda skal greiðslukvittun á netfangið: raggi@raggit.net