Fermingar 2026
Fermingardagurinn er stór áfangi og fermingarmyndirnar eiga að endurspegla persónuleika, styrk og einstakan stíl fermingarbarnsins. Myndatakan fer fram annaðhvort utan- eða innandyra, allt eftir óskum og aðstæðum. Markmiðið er að skapa fallegar, tímalausar myndir.
- 60 mínútna myndataka
- 10 unnar stafrænar myndir
- Létt leiðsögn um stellingar og stemningu
- Prentun valkvæð - sjá verðskrá
- Afhending mynda á lokuðu vefgalleríi, bæði unnar og þær sem komu best út
- Hægt að bæta við myndum
(1.800 kr. hver) - Verð 29.990