Fjölskylduljósmyndir

Myndir eru afhentar á stafrænu formi og engin krafa að kaupa prentanir af mér

Fermingar 2026

Fermingardagurinn er stór áfangi og fermingarmyndirnar eiga að endurspegla persónuleika, styrk og einstakan stíl fermingarbarnsins. Myndatakan fer fram annaðhvort utan- eða innandyra, allt eftir óskum og aðstæðum. Markmiðið er að skapa fallegar, tímalausar myndir.

 

Nánari upplýsingar og verð

  • 60 mínútna myndataka
  • 10 unnar stafrænar myndir
  • Prentun valkvæð
  • Létt leiðsögn um stellingar og stemningu
  • Afhending mynda á lokuðu vefgalleríi, bæði unnar og þær sem komu best út
  • Hægt að bæta við myndum (1.800 kr. hver)
  • Verð: 29.900

Stutti


Hentar fyrir: börn, ungabörn, systkini eða hraða fjölskyldumyndatöku.
Lengd: 30 mínútur

  • Inni- eða útitaka
  • Ég kem með ,,stúdíóið" heim til ykkar
  • 8 unnar stafrænar myndir
  • Létt leiðsögn um stellingar og stemningu
  • Afhending mynda á lokuðu vefgalleríi, bæði unnar og þær sem komu best út
  • Hægt að bæta við myndum (1.800 kr. hver)
  • Prentun er valkvæð - sjá verðskrá

Tilvalið fyrir þá sem vilja fá fallegar myndir á einfaldan og fljótlegan hátt.

29.990

Fast verð með eftirvinnslu

Prentun á myndum sjá verðskrá

Klassíski


Hentar fyrir: fjölskyldur, börn, verðandi foreldra eða afmælis-/tilefnamyndir.
Lengd: 60 mínútur

  • Inni- eða útitaka
  • Ég kem með ,,stúdíóið" heim til ykkar
  • 10 unnar stafrænar myndir
  • Létt leiðsögn um stellingar og stemningu
  • Afhending mynda á lokuðu vefgalleríi, bæði unnar og þær sem komu best út
  • Hægt að bæta við myndum (1.800 kr. hver)
  • Prentun er valkvæð - sjá verðskrá

Mest seldi pakkinn— fullkominn balans á milli tíma, fjölda mynda og verðs.

44.900

Fast verð með eftirvinnslu

Prentun á myndum sjá verðskrá

Stóri


Hentar fyrir: fjölskyldur sem vilja margbreytilegar myndir, bæði inni/úti.
Lengd: 90-120 mínútur

  • Inni- og/eða útitaka
  • Ég kem með ,,stúdíóið" heim til ykkar
  • 18 unnar stafrænar myndir
  • Létt leiðsögn um stellingar og stemningu
  • Afhending mynda á lokuðu vefgalleríi, bæði unnar og þær sem komu best út
  • 1 prentuð mynd 20x30 cm
  • Hægt að bæta við myndum (1.800 kr. hver)
  • Prentun er valkvæðsjá verðskrá

69.900

Fast verð með eftirvinnslu

Prentun á myndum sjá verðskrá

Svona er ferlið

  • Þú velur myndatökupakka og við finnum saman tíma og staðsetningu.
  • Myndatakan fer fram – slök og skemmtileg upplifun.

  • Ég vel bestu myndirnar og sendi þér hlekk þar sem þú velur þær myndir sem þú vilt láta vinna.

  • Ég vinn myndirnar (3–6 dagar) og sendi þær í fullum gæðum.

  • Ef óskað er eftir prentun:

    • Ég sé um umsýslu og pöntun

    • Prentunin tekur 3–5 daga

    • Myndir eru afhentar tilbúnar – jafnvel heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

Gott að hafa í huga fyrir myndatöku

  • Klæðnaður: Veljið einn samræmdan litatón fyrir alla – það skilar rólegri og fallegri heild. Forðist að vera í mörgum flíkum sem eru svartar eða mjög dökkar á lit.
  • Börn: Gott að hafa nesti og vatn til að halda orkunni góðri.

  • Útimyndataka: Hafið mjög hlý aukaföt, sérstaklega fyrir börnin.

  • Þægindi: Veljið föt sem eru þægileg og leyfa náttúrulegar hreyfingar.

  • Forðist að skipta um föt á staðnum nema nauðsynlegt sé
  • Slakið á — engin þörf á fullkomnun. Bestu myndirnar fást þegar allir eru afslappaðir.